Áfram á vörulýsingu
1 af 1

Tækni Heimaþjónusta

Tækni Heimaþjónusta

Öll heimaþjónusta er alltaf með akstur.

Við greinum vandamálið út frá upplýsingum frá þér og okkar yfirferð.

ef þú ákveður að halda áfram með aðstoð eða viðgerð eftir greiningu fellur skoðunargjald úr gildi og tekur viðeigandi gjald við.

Skoðunargjald: 4,990kr.
Akstur:
 4,990kr.
Lágmarks gjald fyrir heimaþjónustu: 9,980kr.


Þjónustan okkar:

1. Bókar tíma: 

Þú finnur þér tíma sem hentar þér, út frá þeim dögum og tímum sem við bjóðum upp á.

2. Greining: 

Við byrjum alltaf á að greina vandamálið út frá upplýsingum sem viðskiptavinur gefur okkur upp og út frá því sem við greinum á staðnum.

3. Viðgerð: 

Við ræðum um kostnað og tímann sem það tekur til þess að klára verkið.

4. Yfirferð: 

Við förum yfir það sem var gert í sambandi við tækni vandamálið og sýnum þér ef það er þörf á kennslu eða yfirferð. 


Viðgerðir og aðstoð:

  • Net vandamál
  • Sjónvarps vandamál
  • Tölvu vandamál
  • Endursetjum stýrikerfi og afritum gögn
  • Vírushreinsun og uppsetning
  • Uppsetning á Office pakkanum og öðrum forritum
  • Önnur tæki
  • Almenn tækni hjálp


Hægt er að skoða verðlista og nánari lýsingu á tækni heimaþjónustu hér:
 Verðlisti

Skoða allar upplýsingar