Áfram á vörulýsingu
1 af 1

Fjarþjónusta

Fjarþjónusta

Verð fyrir fjarþjónustu fer eftir tímagjaldi. Það er hægt að borga klukkutíma í senn hér fyrir ofan, ef verkið tekur lengri tíma verður tímagjaldi bætt við eftir aðstoð.
Tímagjald: 8,990kr.


Þjónustan okkar:

1. Bókar tíma: 

Þú finnur þér tíma sem hentar þér, út frá þeim dögum og tímum sem við bjóðum upp á að koma með tölvuna.

2. Greining: 

Við byrjum alltaf á að greina vandamálið út frá upplýsingum sem viðskiptavinur gefur okkur upp annað hvort áður eða þegar við tengjumst tölvunni.

3. Við höfum samband:

Við ræðum alltaf fyrst við viðskiptavin um hvað þarf að gera, kostnað og tímann sem það tekur til þess að klára verkið áður en við hefjumst handa.  

4. Við sendum þér tengil til þess að tengjast þér: 

Við notumst við Splashtop forritið til þess að tengjast þér og förum í gegnum viðgerðina eða aðstoðina með þínu leyfi á aðgangi að tölvunni. Þú færð að fylgjast með ferlinu og getur spjallað við okkur ef þú vilt það.

5. Yfirferð:  

Við förum yfir það sem var gert í sambandi við tölvu viðgerðina eða aðstoðum þig með vandamálið sem á sér stað. 


Viðgerðir og aðstoð:

  • Hugúnaðarvandamál
  • Uppfærslur á reklum og öryggisuppfærslum
  • Vírushreinsun og uppsetning
  • Uppsetning á Office pakkanum og öðrum forritum
  • Almenn tölvu hjálp
Skoða allar upplýsingar