
Tecna tækniþjónusta á Suðurnesjum
Við hjá Tecna bjóðum fjölbreytta þjónustu í tengslum við tækni, hugbúnað, sjónvarp, net og fleirra.
Við hjálpum viðskiptavinum að leysa tæknivandamál á öllum sviðum.
Einnig bjóðum við upp á fyrirtækjalausnir sem eru sniðin að þínu fyrirtæki.
Ekki hika við að hafa samband ef þú ert í tæknivanda.
Ef þú villt vita meira um fyrirtækið smelltu á um okkur.

Tæknivandamál?
Þú hringir, sendir okkur skilaboð, pantar tíma eða kemur til okkar.
Með okkar reynslu, þekkingu og áhuga á tækni getum við fundið lausn á þínum vanda.
Leiðir í boði:
Eftir samtalið við okkur bjóðum við þér upp á að mæta, við komum til þín eða við aðstoðum þig í gegnum samskiptar forrit sem við leiðum þig í gegnum vandan og finnum lausn.
Okkar helstu þjónustuleiðir
-
Viðgerðir
Við gerum við tölvur og önnur raftæki fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Við greinum hvað þarf að laga og tilkynnum kostnað áður en það er hafist handa. Best er að bóka tíma fyrir viðeigandi viðgerð.
-
Tækni aðstoð
Við þjónustum einstaklinga og fyrirtæki í tækni- uppsetningu, aðstoð eða lausnir sem henta þér eða þínu fyrirtæki. Best er að koma eða hafa samband varðandi tækni aðstoð.
-
Heimaþjónusta
HeimaþjónustaVið komum til þín og lögum ef þarf að laga eða aðstoða þig með tæknivanda. Hægt er að skoða okkar þjónustur hér fyrir ofan.
-
Fjarþjónusta
FjarþjónustaVið tengjumst þinni tölvu með forriti sem heitir Splashtop og við hjálpum þér í gegnum tölvu eða hugbúnaðarvandamálið sem á sér stað.

Tölvu viðgerð
- Hugúnaðarvandamál
- Skiptum út íhlutum
- Endursetjum stýrikerfi
- Gagna endurvinnsla
- Tölvusamsetningar
- Uppfærslur á búnaði
- Vírushreinsun og uppsetning
- Rykhreinsun
- Uppsetning á forritum
- Almenn hjálp

Tækni heimaþjónusta
- Net vandamál
- Sjónvarps vandamál
- Tölvu vandamál
- Önnur tæki
- Almenn tækni hjálp

Önnur Tækniþjónusta
- Símaviðgerðir
- Sjónvarpsviðgerðir
- Miner viðgerðir
- Önnur raftæki
- Rykhreinsun
- Almenn hjálp
Allar þjónustuleiðir
-
Tölvuviðgerð
Upprunalegt verð 4.990 ISKUpprunalegt verðEiningaverð / Eining -
Önnur tækniþjónusta
Upprunalegt verð 4.999 ISKUpprunalegt verðEiningaverð / Eining -
Tækni Heimaþjónusta
Upprunalegt verð 9.990 ISKUpprunalegt verðEiningaverð / Eining -
Rafmynta miner viðgerð
Upprunalegt verð 9.990 ISKUpprunalegt verðEiningaverð / Eining -
Fjarþjónusta
Upprunalegt verð 8.990 ISKUpprunalegt verðEiningaverð / Eining
Algengar spurningar
Hvert kem ég með tölvuna í viðgerð?
Við erum staðsettir á Hólmbergsbraut 9a í Keflavík. Beygir inn eins og þú sért að fara í Múrbúðina en heldur áfram götuna þangað til þú sérð okkur vinsta meginn á horninu.
Verkstæðið er opið frá:
Mánudagar og Miðvikudagar
Kl. 17:00 -20:00
Föstudagar
Kl. 16:00 -19:00
Laugardagar
Kl. 10:00 -13:00

Ýttu hér fyrir leiðbeiningar.

Hvar á landinu eru þið?
Við erum staðsettir í Reykjanesbæ.
Verkstæðið er opið frá:
Mánudagar og Miðvikudagar
Kl. 17:00 -20:00
Föstudagar
Kl. 16:00 -19:00
Laugardagar
Kl. 10:00 -13:00

Ýttu hér fyrir leiðbeiningar.

Hversu langt farið þið í heimaþjónustu?
Eins og er erum við bara að þjónusta á Reykjanes svæðinu. (Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ, Voga og Grindavík).
Hversu langan tíma tekur viðgerðin?
Við gefum okkur 3 daga í almenna viðgerð. Oftast erum við fljótari að afgreiða viðgerðina.
